Um okkur
Veröld sem var
Fyrri hóteleigendur Stefán og Inga keyptu jörðina 1992 var hér vel rekinn kúabúskapur. Búið var strax stækkað nokkuð og lengst af voru hér um 30 mjólkurkýr og 140.000 lítra framleiðsla á ári.
Breytingaskeiðið
Þegar ákveðið var að hætta kúabúskap og hefja rekstur sveitahótels vorið 2004 var ráðist í umfangsmiklar breytingar á fjósi hlöðu og mjaltaaðstöðu.
Umhverfisstefna
Stefna Hotel Natur er að byggja upp og reka hótelið undir merkjum sjálfbærar þróunar, í anda Staðardagskrár 21. Eitt veigamesta atriðið í því skyni er að nýta eldri byggingar…