Veitingar
Á sumrin bjóðum við uppá 3ja rétta máltíð flest kvöld. Best er að senda okkur tölvupóst og spyrjast fyrir um matseðil dagsins og tíma. Verð fyrir 3ja rétta máltíð er 6.000 kr.
Við erum með bar sem að jafnaði er opinn frá 17:00 – 23:00 en auk þess eiga gestir hótelsins aðgang að ókeypis kaffi/tei í matsalnum utan matmálstíma.